Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís er fyrsta kona heims til að gegna embætti forseta,1980-1996.  Hún er ein af stofnendum Heimsráðs kvenleiðtoga og var fyrsti formaður þess. Vigdís hefur verið velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun
Sameinuðu þjóðanna, frá 1998.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum var sett á laggirnar árið 2001 sem rannsóknastofnun
Háskóla Íslands.

Flokkur: