Högna Sigurðardóttir

Högna var brautryðjandi og frumkvöðull á sviði arkitektúrs. Hún var fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi.
Hún hlaut m.a. Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
fyrir framlag sitt til íslenskrar og alþjóðlegrar húsagerðarlistar.

Flokkur: