Halla Tómasdóttir
Halla er rekstrarhagfræðingur, kennari og fyrirlesari á alþjóðavettvangi. Hún bauð sig fram til forseta árið 2016.
Hún er framkvæmdastjóri The B Team og vill virkja konur til áhrifa á öllum sviðum samfélagsins og sjá fleiri frumkvöðla að störfum.
Share this product
Flokkur: Fyrirmyndirnar