Björk Guðmundsdóttir

Björk er brautryðjandi og frumkvöðull á sviði tónlistar á heimsvísu. Hún hefur gefið út tíu plötur á sólóferli sínum og verið tilnefnd til fjölda verðlauna, þ.á.m. Óskarsverðlaunanna árið 2000.

Flokkur: