Annie Mist

Annie Mist sigraði Crossfit leikana tvisvar í röð, 2011 og 2012, fyrst kvenna í heimi. Hún hefur tekið þátt í heimsleikunum tíu sinnum og er fyrst til að hljóta titilinn, hraustasta kona heims.

Flokkur: