Alma Möller

Alma er svæfinga- og gjörgæslulæknir. Hún tók við embætti landlæknis árið 2018, fyrst kvenna. Starfaði einnig sem þyrlulæknir Landhelgisgæslunnar 1990, fyrst kvenna.

Flokkur: